Innskráning

Um Skólamyndir 

Skólamyndir ehf. sérhæfir sig í einstaklings- og hópmyndum í skólum og byggir á gömlum grunni og áratugalangri reynslu í faginu. Á hverju ári myndum við tugi grunn- og leikskóla með áherslu á fagleg vinnubrögð, jákvæðni og liðlegheit í samskiptum.

 

 

 

 

Hvernig kaupi ég skólamyndir? 

1. Þú hefur fengið tölvupóst frá skólanum með notendanafni og lykilorði.

 

2. Skrifaðu notendanafnið og lykilorðið í innskráningardálkinn hér til hægri og ýttu á Innskráning.

 

3. Smelltu á það albúm sem þú vilt skoða, veldu myndir sem þig langar í og settu í körfuna.

 

4. Þegar þú hefur lokið við að velja myndir ferðu í körfuna og gengur frá pöntuninni.

 

5. Pöntunina greiðirðu svo:

    a. með millifærslu beint inn á reikning Skólamynda.

    b. með kreditkorti í gegnum greiðslugátt Valitor.